Félagsskapur kafara

Sportkafarafélag Íslands

Hver erum við?

Sportkafarafélag Íslands eru félagssamtök kafara á Íslandi. Skammstöfun félagsins er SKFÍ.

Félagið hefur starfað síðan 8. mars 1982 og er opið öllum köfurum og áhugafólki um köfun.

SKFÍ á sitt eigið húsnæði í Nauthólsvík sem félagsfólk heldur við með sjálfboðavinnu.

Opið hús er á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 nema ef annað er auglýst á miðlum félagsins.

Hús Sportkafarfélags Íslands blátt með hvítu þaki, gluggakörmum og hurð

Um okkur

Fylgstu með

Facebook

Aðrar FB síður

Lokaðir Facebookhópar tengdir félaginu